4 nóv. 2014 Gunnar Þorvarðarson og Svanhildur Guðlaugsdóttir drógu í 16-liða úrslitin í hádeginu og eru þau hér að verkinu loknu ásamt formanni KKÍ, Hannesi S. Jónssyni Þá er búið að draga í 16-liða úrslitin í ár og eftirfarandi lið drógust saman: Poweradebikar · kvenna Valur · FSu/Hrunamenn Tindastóll · KR Snæfell · Fjölnir Hamar · Grindavík Stjarnan · Haukar Þór Akureyri · Breiðablik 2 lið sitja hjá: Keflavík og Njarðvík Poweradebikar · karla Keflavík · Þór Þorlákshöfn Valur · Snæfell Skallagrímur · Njarðvík Stjarnan · ÍR KR · Haukar-b Tindastóll · Grindavík Leiknir · Sindri eða Fjölnir (leikið 8. nóv.) ÍA · Hamar Leikdagar allra þessara leikja verður helgina 5.-7. desember.
Poweradebikarinn · 16-liða úrslitin klár
4 nóv. 2014 Gunnar Þorvarðarson og Svanhildur Guðlaugsdóttir drógu í 16-liða úrslitin í hádeginu og eru þau hér að verkinu loknu ásamt formanni KKÍ, Hannesi S. Jónssyni Þá er búið að draga í 16-liða úrslitin í ár og eftirfarandi lið drógust saman: Poweradebikar · kvenna Valur · FSu/Hrunamenn Tindastóll · KR Snæfell · Fjölnir Hamar · Grindavík Stjarnan · Haukar Þór Akureyri · Breiðablik 2 lið sitja hjá: Keflavík og Njarðvík Poweradebikar · karla Keflavík · Þór Þorlákshöfn Valur · Snæfell Skallagrímur · Njarðvík Stjarnan · ÍR KR · Haukar-b Tindastóll · Grindavík Leiknir · Sindri eða Fjölnir (leikið 8. nóv.) ÍA · Hamar Leikdagar allra þessara leikja verður helgina 5.-7. desember.