1 okt. 2014Hinir árlegu leikir milli Íslandsmeistara og bikarmeistara hjá körlum og konum fer fram í DHL-höllinni næstkomandi sunnudag. Ákveðið hefur verið að leika til skiptis á heimavelli Íslandsmeistara karla og kvenna til skiptis og kom það í hlut KR að hefja leik sem Íslandsmeistarar 2014. Hjá konum leika Íslandsmeistarar Domino's deildarinnar Snæfell gegn Poweredadebikarmeisturum Hauka og hefst leikurinn kl. 17.00. Strax á eftir eða kl. 19.15 leika svo Íslandsmeistarar KR gegn bikarmeisturum Grindavíkur.
Meistarar meistaranna á sunnudaginn
1 okt. 2014Hinir árlegu leikir milli Íslandsmeistara og bikarmeistara hjá körlum og konum fer fram í DHL-höllinni næstkomandi sunnudag. Ákveðið hefur verið að leika til skiptis á heimavelli Íslandsmeistara karla og kvenna til skiptis og kom það í hlut KR að hefja leik sem Íslandsmeistarar 2014. Hjá konum leika Íslandsmeistarar Domino's deildarinnar Snæfell gegn Poweredadebikarmeisturum Hauka og hefst leikurinn kl. 17.00. Strax á eftir eða kl. 19.15 leika svo Íslandsmeistarar KR gegn bikarmeisturum Grindavíkur.