29 sep. 2014HM kvenna í körfubolta hófst á laugardaginn en leikið er í Tyrklandi. Alls leika 16 bestu þjóðir heims í fjórum riðlum um heimsmeistaratitilinn. Ástralía, Spánn, Bandaríkin, Tékkland, Hvíta-Rússland og Tyrkland hafa öll unnið fyrstu tvo leiki sína í sínum riðlum. Efstu sæti hvers riðils fara beint áfram en sæti tvö og þrjú leika milli riðla um hin fjögur lausu sætin í 8-liða úrslitunum. Þeir sem áttu aðgang á LIVEbasketball.tv útsendingarsíðu FIBA á HM karla hafa einnig aðgang að HM kvenna eða til og með 28. október. Eftirfarandi lið skipa riðalana fjóra: Spánn Tékkland Japan Brasilía Tyrkland Frakkland Kanada Mósabík Ástralía Hvíta-Rússland Kúba Suður-Kórea Bandaríkinn Serbía Kína Angóla
HM kvenna hafið
29 sep. 2014HM kvenna í körfubolta hófst á laugardaginn en leikið er í Tyrklandi. Alls leika 16 bestu þjóðir heims í fjórum riðlum um heimsmeistaratitilinn. Ástralía, Spánn, Bandaríkin, Tékkland, Hvíta-Rússland og Tyrkland hafa öll unnið fyrstu tvo leiki sína í sínum riðlum. Efstu sæti hvers riðils fara beint áfram en sæti tvö og þrjú leika milli riðla um hin fjögur lausu sætin í 8-liða úrslitunum. Þeir sem áttu aðgang á LIVEbasketball.tv útsendingarsíðu FIBA á HM karla hafa einnig aðgang að HM kvenna eða til og með 28. október. Eftirfarandi lið skipa riðalana fjóra: Spánn Tékkland Japan Brasilía Tyrkland Frakkland Kanada Mósabík Ástralía Hvíta-Rússland Kúba Suður-Kórea Bandaríkinn Serbía Kína Angóla