28 sep. 2014 Keflavík og KR eru Lengjubikarmeistarar 2014 eftir úrslitaleikina sem fram fóru í gær í Ásgarði í Garðabæ. Keflavík lagði Val í úrslitaleik kvenna og KR vann Tindastól í úrslitaleik karla. Til hamingju Keflavík og KR!
Lengjubikarinn · Keflavík og KR meistarar 2014
28 sep. 2014 Keflavík og KR eru Lengjubikarmeistarar 2014 eftir úrslitaleikina sem fram fóru í gær í Ásgarði í Garðabæ. Keflavík lagði Val í úrslitaleik kvenna og KR vann Tindastól í úrslitaleik karla. Til hamingju Keflavík og KR!