18 sep. 2014Nú þegar tímabilið er að hefjast er ekki úr vegi að minna á að KKÍ er með til sölu þjálfaraspjöld frá fyrirtækinu Fox 40 í Kanada, sem KKÍ hannaði og lét búa til fyrir sig fyrir íslenska þjálfara, en erfitt hefur verið að finna slík spjöld á síðustu misserum hér á landi. Með hverju spjaldi kemur penni og á spjaldinu er klemma til að geyma pennan eða festa blöð. Heill völlur framan á og hálfur að aftan. Spjöldin eru til sölu á skrifstofu KKÍ og kosta 4.000 kr. stk. og hægt er að panta einnig á netfanginu [p+]kki@kki.is[p-] kki@kki.is[slod-].
KKÍ þjálfaraspjöld fyrir veturinn
18 sep. 2014Nú þegar tímabilið er að hefjast er ekki úr vegi að minna á að KKÍ er með til sölu þjálfaraspjöld frá fyrirtækinu Fox 40 í Kanada, sem KKÍ hannaði og lét búa til fyrir sig fyrir íslenska þjálfara, en erfitt hefur verið að finna slík spjöld á síðustu misserum hér á landi. Með hverju spjaldi kemur penni og á spjaldinu er klemma til að geyma pennan eða festa blöð. Heill völlur framan á og hálfur að aftan. Spjöldin eru til sölu á skrifstofu KKÍ og kosta 4.000 kr. stk. og hægt er að panta einnig á netfanginu [p+]kki@kki.is[p-] kki@kki.is[slod-].