8 sep. 2014KKÍ vill minna á að breytingar hafa orðið á Self-Decleration fyrirkomulaginu sem notað var þegar leikmenn komu beint úr háskóla í Bandaríkjunum og verið var að sækja um leikheimild fyrir þá. Það fyrirkomulag er nú búið að leggja af og núna þaf að sækja um á hefðbundinn hátt LOC (Letter of Clearance) til bandaríska körfuknattleikssambandsins, USA Basketball, og mun skrifstofa KKÍ sjá um það eins og með önnur LOC til annara sérsambanda, að því undanskyldu að félög þurfa að fylla út umsókn áður og skila henni til KKÍ útfylltri. Umsóknina má finna hér fyrir neðan: [v+]http://www.kki.is/skjol/USA_Basketball_2014LOCApplication.doc [v-] · LOC application frá USA Basketball (word-skjal)[slod-] [v+]http://www.kki.is/skjol/USA_Basketball_2014CreditCardForm.doc [v-] · Credit Card form frá USA Basketball (word-skjal)[slod-] Þess má geta að þetta ferli getur tekið nokkra virka daga skv. reglugerð FIBA og því best að afgreiða þessi mál tímanlega til að ná leikheimildum í gegn fyrir komandi leiki.
Umsóknir fyrir USA-leikmenn sem koma beint úr háskóla
8 sep. 2014KKÍ vill minna á að breytingar hafa orðið á Self-Decleration fyrirkomulaginu sem notað var þegar leikmenn komu beint úr háskóla í Bandaríkjunum og verið var að sækja um leikheimild fyrir þá. Það fyrirkomulag er nú búið að leggja af og núna þaf að sækja um á hefðbundinn hátt LOC (Letter of Clearance) til bandaríska körfuknattleikssambandsins, USA Basketball, og mun skrifstofa KKÍ sjá um það eins og með önnur LOC til annara sérsambanda, að því undanskyldu að félög þurfa að fylla út umsókn áður og skila henni til KKÍ útfylltri. Umsóknina má finna hér fyrir neðan: [v+]http://www.kki.is/skjol/USA_Basketball_2014LOCApplication.doc [v-] · LOC application frá USA Basketball (word-skjal)[slod-] [v+]http://www.kki.is/skjol/USA_Basketball_2014CreditCardForm.doc [v-] · Credit Card form frá USA Basketball (word-skjal)[slod-] Þess má geta að þetta ferli getur tekið nokkra virka daga skv. reglugerð FIBA og því best að afgreiða þessi mál tímanlega til að ná leikheimildum í gegn fyrir komandi leiki.