8 sep. 2014Í gær kláruðust 16-liða úrslitin á HM á Spáni og því ljóst hvaða lið leika í næstu umferð mótsins. Eftir marga spennandi leiki er ljóst að 6 evrópulönd eru komin í úrslit og gæti íslenska landsliðið mætt hverju þeirra næsta haust á EuroBasket 2015. 8-liða úrslitin á HM · Þriðjudagur 9. september: Litháen - Tyrkland Slóvenía - Bandaríkin · Miðvikudagur 10. september: Serbía - Brasilía Frakkland - Spánn KKÍ minnir alla áhugasama á að hægt er að kaupa sér áskrift að mótinu á $5.99 á netinu í gegnum KKÍ [v+]http://www.kki.is/spain2014.asp[v-]og er hægt að lesa nánar um það hérna[slod-].
HM á Spáni · 8-liða úrslit
8 sep. 2014Í gær kláruðust 16-liða úrslitin á HM á Spáni og því ljóst hvaða lið leika í næstu umferð mótsins. Eftir marga spennandi leiki er ljóst að 6 evrópulönd eru komin í úrslit og gæti íslenska landsliðið mætt hverju þeirra næsta haust á EuroBasket 2015. 8-liða úrslitin á HM · Þriðjudagur 9. september: Litháen - Tyrkland Slóvenía - Bandaríkin · Miðvikudagur 10. september: Serbía - Brasilía Frakkland - Spánn KKÍ minnir alla áhugasama á að hægt er að kaupa sér áskrift að mótinu á $5.99 á netinu í gegnum KKÍ [v+]http://www.kki.is/spain2014.asp[v-]og er hægt að lesa nánar um það hérna[slod-].