29 ágú. 2014Árlegur haustfundur körfuknattleiksdómara fer fram í Frostaskjóli á morgun laugardag og hefst kl 9:30. Þar munu dómarar stilla streninga fyrir veturinn, fara yfir reglubreytingar og hlusta á fyrirlestra. Dagskráin er svohljóðandi: Reglubreytingar – Leifur Garðarsson Endurgjöf innan hópsins – Einar Gylfi Jónsson Hvernig er að vera nýliði – Pétur Þorgeirsson Samskipti þjálfara og dómara – Einar Árni Jóhannsson Áherslur og starfsreglur – Dómaranefnd Kennsluefni frá FIBA – Kristinn Óskarsson Íslensk myndbönd – Kristinn Óskarsson
Haustfundur dómara á morgun
29 ágú. 2014Árlegur haustfundur körfuknattleiksdómara fer fram í Frostaskjóli á morgun laugardag og hefst kl 9:30. Þar munu dómarar stilla streninga fyrir veturinn, fara yfir reglubreytingar og hlusta á fyrirlestra. Dagskráin er svohljóðandi: Reglubreytingar – Leifur Garðarsson Endurgjöf innan hópsins – Einar Gylfi Jónsson Hvernig er að vera nýliði – Pétur Þorgeirsson Samskipti þjálfara og dómara – Einar Árni Jóhannsson Áherslur og starfsreglur – Dómaranefnd Kennsluefni frá FIBA – Kristinn Óskarsson Íslensk myndbönd – Kristinn Óskarsson