27 ágú. 2014Í dag verður íslenska landsliðið í eldlínunni í leiknum gegn Bosníu í kvöld í Laugardalshöllinni. Á öðrum vígstöðum í Evrópu verður einnig leikið í undankeppninni og þar mun FIBA Europe dómarinn Sigmundur Már Herbertsson dæma leik í kvöld en hann mun flauta leik Svíþjóðar og Slóvakíu í F-riðli sem fram fer í Boras í Svíþjóð. Bæði lið eru úr keppninni um sæti á EM að ári en í sama riðli skiptir lokaleikur Lettlands og Rúmeníu gríðarlega miklu máli en þar getur Lettland með sigri tryggt Ísland áfram á lokamótið. KKÍ óskar Sigmundi góðs gengis í sínu verkefni sem sagði í stuttu spjalli að það yrði aðeins erfiðara fyrir hann að hugsa ekki heim þar sem Ísland og Bosnía spila á svipuðum tíma og hann hann sendir góða strauma til strákanna okkar.
Undankeppni EM · Sigmundur Már dæmir í kvöld
27 ágú. 2014Í dag verður íslenska landsliðið í eldlínunni í leiknum gegn Bosníu í kvöld í Laugardalshöllinni. Á öðrum vígstöðum í Evrópu verður einnig leikið í undankeppninni og þar mun FIBA Europe dómarinn Sigmundur Már Herbertsson dæma leik í kvöld en hann mun flauta leik Svíþjóðar og Slóvakíu í F-riðli sem fram fer í Boras í Svíþjóð. Bæði lið eru úr keppninni um sæti á EM að ári en í sama riðli skiptir lokaleikur Lettlands og Rúmeníu gríðarlega miklu máli en þar getur Lettland með sigri tryggt Ísland áfram á lokamótið. KKÍ óskar Sigmundi góðs gengis í sínu verkefni sem sagði í stuttu spjalli að það yrði aðeins erfiðara fyrir hann að hugsa ekki heim þar sem Ísland og Bosnía spila á svipuðum tíma og hann hann sendir góða strauma til strákanna okkar.