20 ágú. 2014Í kvöld mun íslenska karlalandsliðið leika gegn landsliði Bretlands í undankeppni [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_KNce8jInH7Qj1EsyH5rjn2.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.html [v-]EuroBasket 2015[slod-] en leikurinn fer fram í Copper Box Arena í London. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir okkar lið en með sigri kemur liðið sér í mjög sterka stöðu um að komast á lokakeppnina á næsta ári og það í fyrsta sinn í sögu íslensk körfubolta. Lokaleikurinn í riðlinum fer svo fram í Laugardalshöllinni þann 27. september þegar Bosnía kemur í heimsókn. Liðið æfði í dag og mun æfa létt á morgun í hádeginu og svo hefst leikurinn kl. 18.35 að íslenskum tíma og verður hann í beinni útsendingu á RÚV íþróttir. Áfram Ísland!
Bretland-Bosnía í kvöld · Beint á RÚV íþróttir
20 ágú. 2014Í kvöld mun íslenska karlalandsliðið leika gegn landsliði Bretlands í undankeppni [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_KNce8jInH7Qj1EsyH5rjn2.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.html [v-]EuroBasket 2015[slod-] en leikurinn fer fram í Copper Box Arena í London. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir okkar lið en með sigri kemur liðið sér í mjög sterka stöðu um að komast á lokakeppnina á næsta ári og það í fyrsta sinn í sögu íslensk körfubolta. Lokaleikurinn í riðlinum fer svo fram í Laugardalshöllinni þann 27. september þegar Bosnía kemur í heimsókn. Liðið æfði í dag og mun æfa létt á morgun í hádeginu og svo hefst leikurinn kl. 18.35 að íslenskum tíma og verður hann í beinni útsendingu á RÚV íþróttir. Áfram Ísland!