16 ágú. 2014 Í gær ferðaðist íslenska landsliðið til Bosníu og gisti í Sarajevo áður en haldið var í morgun til Tuzla þar sem leikurinn fer fram. Uppselt er á leikinn en leikvangurinn tekur 5.000 manns í sæti en íbúar Tuzla eru víst körfuboltasjúkir og áhuginn er hvað mestur í landinu þar. Í dag er liðið búið að æfa og undirbúa sig fyrir leikinn annað kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV íþróttir en leikurinn sjálfur hefst um kl. 18.00 að íslenskum tíma. Einnig verður "LIVESTATT" eða lifandi tölfræði á vef [v+]http://www.fibaeurope.com [v-]fibaeurope.com[slod-].
Íslenska karlalandsliðið í Bosníu
16 ágú. 2014 Í gær ferðaðist íslenska landsliðið til Bosníu og gisti í Sarajevo áður en haldið var í morgun til Tuzla þar sem leikurinn fer fram. Uppselt er á leikinn en leikvangurinn tekur 5.000 manns í sæti en íbúar Tuzla eru víst körfuboltasjúkir og áhuginn er hvað mestur í landinu þar. Í dag er liðið búið að æfa og undirbúa sig fyrir leikinn annað kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV íþróttir en leikurinn sjálfur hefst um kl. 18.00 að íslenskum tíma. Einnig verður "LIVESTATT" eða lifandi tölfræði á vef [v+]http://www.fibaeurope.com [v-]fibaeurope.com[slod-].