14 ágú. 2014Hinn árlegi körfuboltaskóli Stjörnunnar hefur verið í gangi í allt sumar og í næstu viku er lokahnykkurinn, síðasta vika sumarsins í körfuboltaskólanum. Þá verður boðið upp á bæði heilan dag (frá kl. 9-16) og hálfan dag (frá kl. 13-16). Skólinn er opinn öllum áhugasömum körfuboltakrökkum fæddum 2005-2008. Skólastjórar skólans eru þeir Marvin Valdimarsson og Elías Orri Gíslason, en báðir eru þeir reyndir yngri flokka þjálfarar. Skráning fer fram á stjarnan.is [v+]http://stjarnan.is[v-]hérna[slod-].
Körfuboltaskóli Stjörnunnar í næstu viku
14 ágú. 2014Hinn árlegi körfuboltaskóli Stjörnunnar hefur verið í gangi í allt sumar og í næstu viku er lokahnykkurinn, síðasta vika sumarsins í körfuboltaskólanum. Þá verður boðið upp á bæði heilan dag (frá kl. 9-16) og hálfan dag (frá kl. 13-16). Skólinn er opinn öllum áhugasömum körfuboltakrökkum fæddum 2005-2008. Skólastjórar skólans eru þeir Marvin Valdimarsson og Elías Orri Gíslason, en báðir eru þeir reyndir yngri flokka þjálfarar. Skráning fer fram á stjarnan.is [v+]http://stjarnan.is[v-]hérna[slod-].