7 ágú. 2014Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 15.00-17.00 mun KKÍ vera með opna fjölmiðlaæfingu í Laugardalshöllinni með landsliði karla. Leikmenn og þjálfarar verða síðan klárir í viðtöl við lok æfingar. Landsliðið æfir þessa dagana af krafti og undirbýr sig fyrir undankeppni Evrópukeppninnar á næsta ári, EuroBasket 2015, en fyrsti leikur liðsins er á sunnudaginn kemur í Laugardalshöllinni kl. 19.00 gegn Bretlandi. Miðasala er hafin á [v+]http://midi.is/sports/1/8353 [v-]midi.is[slod-]. Síðan halda strákarnir út til Bosníu og Englands í útileiki dagana 17. og 20. ágúst og taka svo á móti Bosníu-mönnum hér heima miðvikudaginn 27. ágúst.
Fjölmiðlaæfing í dag
7 ágú. 2014Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 15.00-17.00 mun KKÍ vera með opna fjölmiðlaæfingu í Laugardalshöllinni með landsliði karla. Leikmenn og þjálfarar verða síðan klárir í viðtöl við lok æfingar. Landsliðið æfir þessa dagana af krafti og undirbýr sig fyrir undankeppni Evrópukeppninnar á næsta ári, EuroBasket 2015, en fyrsti leikur liðsins er á sunnudaginn kemur í Laugardalshöllinni kl. 19.00 gegn Bretlandi. Miðasala er hafin á [v+]http://midi.is/sports/1/8353 [v-]midi.is[slod-]. Síðan halda strákarnir út til Bosníu og Englands í útileiki dagana 17. og 20. ágúst og taka svo á móti Bosníu-mönnum hér heima miðvikudaginn 27. ágúst.