6 ágú. 2014Seinni helgi sumarsins í Afreksbúðum KKÍ fer fram næstu helgi. Búðirnar fara fram í íþróttahúsinu á Álftanesi bæði laugardag og sunnudag fyrir stúlkur og drengi. Um er að ræða æfingar þar sem efnilegustu leikmennirnir úr árgangi 2000 voru boðaðir í vor en um 50 leikmenn eru í hópi drengja og stúlkna. Æfingatímar verða eftirfarandi hjá stelpum og strákum: Stelpur æfa kl. 12-14 og 16-18 laugardag og síðan kl. 10.15-12.00 og 14-16 sunnudag Strákar æfa kl. 10.15-12.00 og 14-16 laugardag og kl. 12-14 og 16-18 sunnudag. Yfirþjálfarar búðanna eru Helena Sverrisdóttir hjá stelpunum og Jóhannes A. Kristbjörnsson en þeim til halds og trausts verða aðstoðarþjálfarar.
Afreksbúðir næstu helgi
6 ágú. 2014Seinni helgi sumarsins í Afreksbúðum KKÍ fer fram næstu helgi. Búðirnar fara fram í íþróttahúsinu á Álftanesi bæði laugardag og sunnudag fyrir stúlkur og drengi. Um er að ræða æfingar þar sem efnilegustu leikmennirnir úr árgangi 2000 voru boðaðir í vor en um 50 leikmenn eru í hópi drengja og stúlkna. Æfingatímar verða eftirfarandi hjá stelpum og strákum: Stelpur æfa kl. 12-14 og 16-18 laugardag og síðan kl. 10.15-12.00 og 14-16 sunnudag Strákar æfa kl. 10.15-12.00 og 14-16 laugardag og kl. 12-14 og 16-18 sunnudag. Yfirþjálfarar búðanna eru Helena Sverrisdóttir hjá stelpunum og Jóhannes A. Kristbjörnsson en þeim til halds og trausts verða aðstoðarþjálfarar.