25 jún. 2014 Afreksbúðir KKÍ 2014 fóru af stað um miðjan júní á Álftanesi en um fyrri æfingahelgi af tveim var að ræða. 50 drengir og 50 stúlkur fengu bréf með boði í búðirnar og æfðu undir handleiðslu Helenu Sverrisdóttur í stúlknahlutanum og Jóhannesar Kristbjörnssonar í strákahlutanum en bæði voru með aðstoðarþjálfar sér til taks. Æfingahelgin tókst vel og verður sú seinni haldin í ágúst. Afreksbúðir eru undanfari á U15 liðunum sem keppa næsta sumar fyrir hönd Íslands.
Afreksbúðir 2014
25 jún. 2014 Afreksbúðir KKÍ 2014 fóru af stað um miðjan júní á Álftanesi en um fyrri æfingahelgi af tveim var að ræða. 50 drengir og 50 stúlkur fengu bréf með boði í búðirnar og æfðu undir handleiðslu Helenu Sverrisdóttur í stúlknahlutanum og Jóhannesar Kristbjörnssonar í strákahlutanum en bæði voru með aðstoðarþjálfar sér til taks. Æfingahelgin tókst vel og verður sú seinni haldin í ágúst. Afreksbúðir eru undanfari á U15 liðunum sem keppa næsta sumar fyrir hönd Íslands.