16 jún. 2014Í dag mættum strákarnir okkar í U20 Svíum í fyrsta leik Norðurlandamótsin, loktatölur urðu 58-74 Svíum í vil. Íslenska liðið mætti tilbúið til leiks og var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik. Martin Hermansson byrjað leikini vel og splundraði oft vörn Svía. Góð boltahreyfing var hjá liðinu og fengum við nokkur góð skot útur því. Leikur hélst jafn í öðrum leikhluta en um miðbik hans skiptu Svíar í svæðisvörn og hægðist á leik íslenska liðsins og svíar sigu framúr í lok fyrri hálfleiks. Í upphaf seinni hálfleiks héldu svíar uppteknum hætti og virtust ætla að stinga af þangað til Finnur Freyr tók leikhlé. Eftir leikhléið náðu Íslendingar góðu áhlaupi og minnkuðum muninn með niður í tvö stig. Svíar taka leikhlé í kjölfarið og skora strax i kjölfarið auðvelda körfu og ná áhlaupi sem kemur þeim í 10 stiga forskot. Íslenska liðið gafst ekki upp og úr varð hörku leikur þar til um 6 mínútur voru eftir þar sem Svíar halda íslenska liðinu í hæfilegri fjarlægð þar sem sóknarleikurinn komst ekki á skrið, auk þess sem liðið frákastaði einungis 10 fráköst. Strákarnir geta betur en eiga nóg inni og er stefnan sett á sigur gegn Finnum á morgun. Stigahæstu leikmenn íslenska liðsins: Maciek Bagkinski 18, Martin Hermansson 16, Matthías Sigurðsson 9. Ragnar Örn Bragason spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld.
NM U20 - ÍSLAND-Svíþjóð 58-74
16 jún. 2014Í dag mættum strákarnir okkar í U20 Svíum í fyrsta leik Norðurlandamótsin, loktatölur urðu 58-74 Svíum í vil. Íslenska liðið mætti tilbúið til leiks og var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik. Martin Hermansson byrjað leikini vel og splundraði oft vörn Svía. Góð boltahreyfing var hjá liðinu og fengum við nokkur góð skot útur því. Leikur hélst jafn í öðrum leikhluta en um miðbik hans skiptu Svíar í svæðisvörn og hægðist á leik íslenska liðsins og svíar sigu framúr í lok fyrri hálfleiks. Í upphaf seinni hálfleiks héldu svíar uppteknum hætti og virtust ætla að stinga af þangað til Finnur Freyr tók leikhlé. Eftir leikhléið náðu Íslendingar góðu áhlaupi og minnkuðum muninn með niður í tvö stig. Svíar taka leikhlé í kjölfarið og skora strax i kjölfarið auðvelda körfu og ná áhlaupi sem kemur þeim í 10 stiga forskot. Íslenska liðið gafst ekki upp og úr varð hörku leikur þar til um 6 mínútur voru eftir þar sem Svíar halda íslenska liðinu í hæfilegri fjarlægð þar sem sóknarleikurinn komst ekki á skrið, auk þess sem liðið frákastaði einungis 10 fráköst. Strákarnir geta betur en eiga nóg inni og er stefnan sett á sigur gegn Finnum á morgun. Stigahæstu leikmenn íslenska liðsins: Maciek Bagkinski 18, Martin Hermansson 16, Matthías Sigurðsson 9. Ragnar Örn Bragason spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld.