1 jún. 2014Það er ekki aðeins leikmenn og þjálfarar sem eru fjölmennir frá Íslandi Norðurlandamótinu í Solna. Dómarar eru einnig fjölmennir og hafa haft í nógu að snúast síðustu daga. Fjórir dómarar dæma á mótinu en það eru þeir Leifur Garðarsson, Davíð Tómas Tómasson, Halldór Geir Jensson og Gunnar Þór Andrésson. Ásamt þeim er Kristinn Óskarsson á svæðinu en hann er FIBA Instructor KKÍ en hann er hér til að leiðbeina. Kristinn fer hér yfir dómarahluta mótsins í [v+]https://www.facebook.com/photo.php?v=616014091828093&set=vb.337987076297464&type=2&theater[v-]myndbandsviðtali[slod-].
NM • Nóg að gera hjá dómurunum
1 jún. 2014Það er ekki aðeins leikmenn og þjálfarar sem eru fjölmennir frá Íslandi Norðurlandamótinu í Solna. Dómarar eru einnig fjölmennir og hafa haft í nógu að snúast síðustu daga. Fjórir dómarar dæma á mótinu en það eru þeir Leifur Garðarsson, Davíð Tómas Tómasson, Halldór Geir Jensson og Gunnar Þór Andrésson. Ásamt þeim er Kristinn Óskarsson á svæðinu en hann er FIBA Instructor KKÍ en hann er hér til að leiðbeina. Kristinn fer hér yfir dómarahluta mótsins í [v+]https://www.facebook.com/photo.php?v=616014091828093&set=vb.337987076297464&type=2&theater[v-]myndbandsviðtali[slod-].