8 maí 2014Í kvöld fer fram úrslitaleikur í unglingaflokki karla í bikarkeppninni en það eru Njarðvík og Stjarnan sem leika til úrslita. Leikið verður í Grindavík kl. 19.15. Lifandi tölfræði verður frá leiknum á kki.is. Leikurinn fór ekki fram á úrslitahelginni sem var í umsjón Grindavíkur á sínum tíma þar sem undanúrslit töfðust v/ kærumáls. Nú er hinsvegar stórastundinn runnin upp og er von á spennandi leik tveggja frábæra liða sem innihalda marga efnilega leikmenn framtíðarinnar.
Úrslitaleikur bikarkeppni unglingaflokks karla í kvöld
8 maí 2014Í kvöld fer fram úrslitaleikur í unglingaflokki karla í bikarkeppninni en það eru Njarðvík og Stjarnan sem leika til úrslita. Leikið verður í Grindavík kl. 19.15. Lifandi tölfræði verður frá leiknum á kki.is. Leikurinn fór ekki fram á úrslitahelginni sem var í umsjón Grindavíkur á sínum tíma þar sem undanúrslit töfðust v/ kærumáls. Nú er hinsvegar stórastundinn runnin upp og er von á spennandi leik tveggja frábæra liða sem innihalda marga efnilega leikmenn framtíðarinnar.