1 maí 2014 Mynd: karfan.is KR urðu í kvöld sigurvegarar Domino's deildar karla og þar með Íslandsmeistarar 2014. Þetta var þrettándi titill KR í sögunni. KR sigraði Grindavík í fjórða leik liðanna sem fram fór í Grindavík í kvöld og þar með einvígið samtals 3-1 og lyftu hinum magnaða íslandsmeistarabikar í leikslok. Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í leikslok. Til hamingju KR!
KR Íslandsmeistari karla 2014!
1 maí 2014 Mynd: karfan.is KR urðu í kvöld sigurvegarar Domino's deildar karla og þar með Íslandsmeistarar 2014. Þetta var þrettándi titill KR í sögunni. KR sigraði Grindavík í fjórða leik liðanna sem fram fór í Grindavík í kvöld og þar með einvígið samtals 3-1 og lyftu hinum magnaða íslandsmeistarabikar í leikslok. Martin Hermannsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í leikslok. Til hamingju KR!