25 apr. 2014 Um helgina fara fram úrslit yngri flokka 2014. Leikið verður í umsjón Breiðabliks í Smáranum, Kópavogi. Leiknir verða níu úrslitaleikir í 9. flokki upp í unglingaflokka drengja og stúlkna. Glæsileg umgjörð verður í kringum leikina þar sem margar framtíðarstjörnur körfuboltans munu leika spennandi leiki þar sem allt verður undir.
Úrslit yngri flokka 2014
25 apr. 2014 Um helgina fara fram úrslit yngri flokka 2014. Leikið verður í umsjón Breiðabliks í Smáranum, Kópavogi. Leiknir verða níu úrslitaleikir í 9. flokki upp í unglingaflokka drengja og stúlkna. Glæsileg umgjörð verður í kringum leikina þar sem margar framtíðarstjörnur körfuboltans munu leika spennandi leiki þar sem allt verður undir.