18 apr. 2014 Það verða KR og Grindavík sem leika til úrslita í Domino's deild karla í ár. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki hampar titlinum stóra. Fyrsti leikur liðanna verður í DHL-höllinni á annan dag páska, mánudaginn 21. apríl. KR-ingar munu grilla fyrir leik að venju og er mælt með að áhorfendur mæti tímanlega enda verður húsið troðfullt. Beint á Stöð 2 Sport Allir leikir úrslitanna verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
KR-Grindavík í úrslitum 2014
18 apr. 2014 Það verða KR og Grindavík sem leika til úrslita í Domino's deild karla í ár. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki hampar titlinum stóra. Fyrsti leikur liðanna verður í DHL-höllinni á annan dag páska, mánudaginn 21. apríl. KR-ingar munu grilla fyrir leik að venju og er mælt með að áhorfendur mæti tímanlega enda verður húsið troðfullt. Beint á Stöð 2 Sport Allir leikir úrslitanna verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.