16 apr. 2014Keflavík eru íslandsmeistari í minnibolta drengja 2014. Leikið var til úrslita í TM höllinni í Keflavík um síðustu helgi og eftir flott mót léku Valsmenn og Keflavík hreinan úrslitaleik um titilinn. Keflvíkingar sigruðu andstæðinga sína 52:32 og hömpuðu bikarnum í leikslok. Þjálfari liðsins er Björn Einarsson. Til hamingju Keflavík!
Minnibolti drengja · Keflavík íslansmeistari 2014
16 apr. 2014Keflavík eru íslandsmeistari í minnibolta drengja 2014. Leikið var til úrslita í TM höllinni í Keflavík um síðustu helgi og eftir flott mót léku Valsmenn og Keflavík hreinan úrslitaleik um titilinn. Keflvíkingar sigruðu andstæðinga sína 52:32 og hömpuðu bikarnum í leikslok. Þjálfari liðsins er Björn Einarsson. Til hamingju Keflavík!