10 apr. 2014Í kvöld eigast Fjölnir og Breiðablik við í Dalhúsum, Grafarvogi, í úrslitum 1. deildar kvenna í öðrum leik liðanna. Breiðablik vann fyrsta leikinn og getur með sigri í kvöld tryggt sér sæti í Domino's deildinni að ári liðnu en vinna þarf tvo leiki til að sigra einvígið. Ef Fjölnir vinnur verður hreinn oddaleikur á sunnudaginn kemur. Bein tölfræðilýsing á kki.is.
1. deild kvenna · Úrslit
10 apr. 2014Í kvöld eigast Fjölnir og Breiðablik við í Dalhúsum, Grafarvogi, í úrslitum 1. deildar kvenna í öðrum leik liðanna. Breiðablik vann fyrsta leikinn og getur með sigri í kvöld tryggt sér sæti í Domino's deildinni að ári liðnu en vinna þarf tvo leiki til að sigra einvígið. Ef Fjölnir vinnur verður hreinn oddaleikur á sunnudaginn kemur. Bein tölfræðilýsing á kki.is.