8 apr. 2014Stjarnan varð um helgina íslandsmeistari í 7. flokki drengja en leikið var í Ásgarði. Strákarnir unnu einnig í fyrra í minniboltanum og greinilega framtíðarleikmenn á ferðinni. Stjörnumenn unnu alla leiki sína en um hörkuspennandi leiki var að ræða. Þjálfari liðsins er Kjartan Atli Kjartansson. Til hamingju Stjarnan!
Stjarnan íslandsmeistari 7. flokks drengja
8 apr. 2014Stjarnan varð um helgina íslandsmeistari í 7. flokki drengja en leikið var í Ásgarði. Strákarnir unnu einnig í fyrra í minniboltanum og greinilega framtíðarleikmenn á ferðinni. Stjörnumenn unnu alla leiki sína en um hörkuspennandi leiki var að ræða. Þjálfari liðsins er Kjartan Atli Kjartansson. Til hamingju Stjarnan!