6 apr. 2014Breiðablik og Fjölnir eigast við kvöld kl. 19.15 í fyrsta leiknum í úrslitum 1. deildar kvenna. Breiðablik urðu deildarmeistarar en Fjölnir varð í öðru sæti með jafn marga sigra. Leikurinn fer fram í Smáranum en liðin mætast svo að nýju fimmtudaginn 10. apríl í Grafarvoginum. Vinna þarf tvo leiki til að fara upp um deild að ári en verði þess þörf verður oddaleikur í einvíginu sunnudaginn 13. apríl.
1. deild kvenna · Úrslitin hefjast í kvöld
6 apr. 2014Breiðablik og Fjölnir eigast við kvöld kl. 19.15 í fyrsta leiknum í úrslitum 1. deildar kvenna. Breiðablik urðu deildarmeistarar en Fjölnir varð í öðru sæti með jafn marga sigra. Leikurinn fer fram í Smáranum en liðin mætast svo að nýju fimmtudaginn 10. apríl í Grafarvoginum. Vinna þarf tvo leiki til að fara upp um deild að ári en verði þess þörf verður oddaleikur í einvíginu sunnudaginn 13. apríl.