1 apr. 2014Í gær varð ljóst hvaða lið leika til undanúrslita í Domino's deildinni í ár hjá körlum þegar Grindavík sigraði Þór Þ. í leik kvöldsins og þar með einvígið 3-1. Liðin sem mætst í ár eru: (sæti í deild) (1) KR-Stjarnan (7) (3) Grindavík-Njarðvík (4) Viðureign KR og Stjörnunnar hefst á fimmtudagskvöld og á föstudagskvöld hefst viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur. KR og Grindavík hafa heimaleikjaréttinn í sínum seríum en í undanúrslitum þarf að vinna þrjá leiki til þess að komast áfram í úrslit.
Undanúrslit karla · Domino's deildin 2014
1 apr. 2014Í gær varð ljóst hvaða lið leika til undanúrslita í Domino's deildinni í ár hjá körlum þegar Grindavík sigraði Þór Þ. í leik kvöldsins og þar með einvígið 3-1. Liðin sem mætst í ár eru: (sæti í deild) (1) KR-Stjarnan (7) (3) Grindavík-Njarðvík (4) Viðureign KR og Stjörnunnar hefst á fimmtudagskvöld og á föstudagskvöld hefst viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur. KR og Grindavík hafa heimaleikjaréttinn í sínum seríum en í undanúrslitum þarf að vinna þrjá leiki til þess að komast áfram í úrslit.