31 mar. 2014ÍG urðu um helgina meistarar 2. deildar karla eftir sigur á Álftanesi í úrslitaleiknum en leikurinn fór 92:89. Bæði lið eru komin upp um deild og verða í 1. deild að ári en ÍG hefur leikið þar áður en Álftanes eru í fyrsta sinn í sögu félagsins komnir upp um deild. KKÍ óskar ÍG til hamingju með sigurinn í deildinni.
ÍG 2. deildar meistarar 2014
31 mar. 2014ÍG urðu um helgina meistarar 2. deildar karla eftir sigur á Álftanesi í úrslitaleiknum en leikurinn fór 92:89. Bæði lið eru komin upp um deild og verða í 1. deild að ári en ÍG hefur leikið þar áður en Álftanes eru í fyrsta sinn í sögu félagsins komnir upp um deild. KKÍ óskar ÍG til hamingju með sigurinn í deildinni.