29 mar. 2014Álftanes og ÍG leika til úrslita í 2. deild karla í dag laugardaginn 29. mars í Kennó kl. 14.00 en bæði lið fara upp í 1. deild að ári. Sigurvegarinn á morgun verður krýndur sigurvegari 2. deildar 2014. KR-b og Keflavík-b leika til úrslita í B-liða deildinni strax á eftir kl. 16.00 í Kennó einnig um B-deildar meistaratitilinn.
Úrslitaleikir 2. deildar og B-deildar sunnudag
29 mar. 2014Álftanes og ÍG leika til úrslita í 2. deild karla í dag laugardaginn 29. mars í Kennó kl. 14.00 en bæði lið fara upp í 1. deild að ári. Sigurvegarinn á morgun verður krýndur sigurvegari 2. deildar 2014. KR-b og Keflavík-b leika til úrslita í B-liða deildinni strax á eftir kl. 16.00 í Kennó einnig um B-deildar meistaratitilinn.