25 mar. 2014Í gær mættust Breiðablik og Fjölnir í leik tvö milli liðanna í úrslitakeppni 1. deildar karla og hafði Breiðablik sigur í leiknum og jafnaði þar með undanúrslita einvígið 1-1. Oddaleikur undanúrslitanna fer fram á miðvikudaginn kemur 26. mars í Grafarvoginum. Í kvöld mætast svo Höttur og Þór Ak. öðru sinni í hinni undanúrslita viðureigninni en Höttur sigraði í fyrsta leik liðanna og leiðir því 1-0. Liðin sem fara í úrslit þurfa svo að vinna 2 leiki þar á ný til að tryggja sér sigur í úrslitakeppninni.
1. deild karla - Úrslitakeppnin
25 mar. 2014Í gær mættust Breiðablik og Fjölnir í leik tvö milli liðanna í úrslitakeppni 1. deildar karla og hafði Breiðablik sigur í leiknum og jafnaði þar með undanúrslita einvígið 1-1. Oddaleikur undanúrslitanna fer fram á miðvikudaginn kemur 26. mars í Grafarvoginum. Í kvöld mætast svo Höttur og Þór Ak. öðru sinni í hinni undanúrslita viðureigninni en Höttur sigraði í fyrsta leik liðanna og leiðir því 1-0. Liðin sem fara í úrslit þurfa svo að vinna 2 leiki þar á ný til að tryggja sér sigur í úrslitakeppninni.