18 mar. 2014 Verðlaun voru veitt í dag fyrir bestu frammistöður í Domino's deild karla á seinni hluta keppnistímabilsins. Að venju voru fimm manna úrvalslið deildarinnar tilkynnt og verðlaun veitt fyrir besta þjálfarann og dugnaðarforkinn. Besti dómari Domino’s deilda karla og kvenna í seinni hlutanum var kosinn Sigmundur Már Herbertsson. Eftirfarandi leikmenn og þjálfarar fengu verðlaun: Úrvalslið Domino’s deildar karla í seinni hlutanum 2013-2014 Martin Hermannsson · KR Pavel Ermolinskij · KR Michael Craion · Keflavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Þór Þorlákshöfn Besti leikmaður Domino’s deildar karla - MVP: Pavel Ermolinskij · KR Dugnaðarforkurinn: Darri Hilmarsson · KR Besti þjálfarinn: Finnur Freyr Stefánsson · KR
Dominos deildin · Umferðarverðlaun karla seinni hluti
18 mar. 2014 Verðlaun voru veitt í dag fyrir bestu frammistöður í Domino's deild karla á seinni hluta keppnistímabilsins. Að venju voru fimm manna úrvalslið deildarinnar tilkynnt og verðlaun veitt fyrir besta þjálfarann og dugnaðarforkinn. Besti dómari Domino’s deilda karla og kvenna í seinni hlutanum var kosinn Sigmundur Már Herbertsson. Eftirfarandi leikmenn og þjálfarar fengu verðlaun: Úrvalslið Domino’s deildar karla í seinni hlutanum 2013-2014 Martin Hermannsson · KR Pavel Ermolinskij · KR Michael Craion · Keflavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Grindavík Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Þór Þorlákshöfn Besti leikmaður Domino’s deildar karla - MVP: Pavel Ermolinskij · KR Dugnaðarforkurinn: Darri Hilmarsson · KR Besti þjálfarinn: Finnur Freyr Stefánsson · KR