16 mar. 2014Breiðablik fékk í gær afhentan deildarmeistaratitil 1. deildar kvenna á þessu tímabili en með sigri í gær varð það ljóst að Breiðablik yrðu efstar í deildinni á þessu tímabili þegar nokkrum leikjum er ólokið. Við tekur 2 liða úrslitakeppni um eitt laust sæti í Domino's deild kvenna að ári en Breiðablik er með heimavallarréttinn í úrslitakeppninni en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki fer upp um deild. Tindastóll eða Fjölnir eiga möguleika á öðru sætinu og sæti í úrslitakeppninni. Til hamingju Breiðablik.
Breiðablik deildarmeistari 1. deildar kvenna 2013-2014
16 mar. 2014Breiðablik fékk í gær afhentan deildarmeistaratitil 1. deildar kvenna á þessu tímabili en með sigri í gær varð það ljóst að Breiðablik yrðu efstar í deildinni á þessu tímabili þegar nokkrum leikjum er ólokið. Við tekur 2 liða úrslitakeppni um eitt laust sæti í Domino's deild kvenna að ári en Breiðablik er með heimavallarréttinn í úrslitakeppninni en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki fer upp um deild. Tindastóll eða Fjölnir eiga möguleika á öðru sætinu og sæti í úrslitakeppninni. Til hamingju Breiðablik.