14 mar. 2014 KR fengu afhent sigurverðlaun sín í gær fyrir deildarmeistaratitil karla í Domino's deildinni 2013-2014 en KR-ingar urðu þar með deildarmeistarar í þriðja sinn frá árinu 1995 þegar 8-liða úrslitakeppnin var tekinn upp. KKÍ óskar KR til hamingju með deildarmeistaratitilinn.
KR deildarmeistarar karla í Domino's deildinni 2013-2014
14 mar. 2014 KR fengu afhent sigurverðlaun sín í gær fyrir deildarmeistaratitil karla í Domino's deildinni 2013-2014 en KR-ingar urðu þar með deildarmeistarar í þriðja sinn frá árinu 1995 þegar 8-liða úrslitakeppnin var tekinn upp. KKÍ óskar KR til hamingju með deildarmeistaratitilinn.