27 feb. 2014 Snæfell var í gær afhent sigurverðlaun sín fyrir deildarmeistaratitil kvenna fyrir Domino's deildina 2013-2014 en Snæfell varð í fyrsta sinn í sögu mfl. kvenna deildarmeistari á dögunum. KKÍ óskar Snæfelli til hamingju með deildarmeistaratitilinn.
Snæfell krýndar deildarmeistari kvenna 2013-2014
27 feb. 2014 Snæfell var í gær afhent sigurverðlaun sín fyrir deildarmeistaratitil kvenna fyrir Domino's deildina 2013-2014 en Snæfell varð í fyrsta sinn í sögu mfl. kvenna deildarmeistari á dögunum. KKÍ óskar Snæfelli til hamingju með deildarmeistaratitilinn.