24 feb. 2014Stórleikur kvöldsins fer fram í DHL-höllinni þegar KR tekur á móti Keflavík í lokaleik 18. umferðar Domino´s deildar karla. Liðin eru jöfn á toppi deildarinnar með 16 sigra og eitt tap hvort. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst leikurinn kl. 19.15.
KR-Keflavík í beinni á Stöð 2 Sport
24 feb. 2014Stórleikur kvöldsins fer fram í DHL-höllinni þegar KR tekur á móti Keflavík í lokaleik 18. umferðar Domino´s deildar karla. Liðin eru jöfn á toppi deildarinnar með 16 sigra og eitt tap hvort. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst leikurinn kl. 19.15.