4 feb. 2014Öldungamót Þórs í körfubolta 2014 verður haldið í íþróttahöllinni laugardaginn 8. mars 2014. (áður auglýst 1. mars, fært aftur um viku) Spilað verður í tveimur aldurshópum karla, 30+ og 40+. Leiktími 2 x 12-14 mín. og fær hvert lið a.m.k. þrjá leiki. Að auki verður haldin vítakeppni. Eftir mót verður verðlaunaafhending og veitingar. Hefðbundinn vísindaleiðangur á Víking-slóðir fyrir alla þátttakendur. Skráningargjald er 3.000 kr. á mann og 500 kr. fyrir þá sem taka þátt í vítakeppni. Skráning og frekari upplýsingar gefur Eiríkur Sigurðsson í síma 892-3166 eða á netfangingu [p+]eiisig@internet.is[p-] eiisig@internet.is[slod-].
UPPFÆRT: Öldungamót Þórs Ak. í körfubolta 2014
4 feb. 2014Öldungamót Þórs í körfubolta 2014 verður haldið í íþróttahöllinni laugardaginn 8. mars 2014. (áður auglýst 1. mars, fært aftur um viku) Spilað verður í tveimur aldurshópum karla, 30+ og 40+. Leiktími 2 x 12-14 mín. og fær hvert lið a.m.k. þrjá leiki. Að auki verður haldin vítakeppni. Eftir mót verður verðlaunaafhending og veitingar. Hefðbundinn vísindaleiðangur á Víking-slóðir fyrir alla þátttakendur. Skráningargjald er 3.000 kr. á mann og 500 kr. fyrir þá sem taka þátt í vítakeppni. Skráning og frekari upplýsingar gefur Eiríkur Sigurðsson í síma 892-3166 eða á netfangingu [p+]eiisig@internet.is[p-] eiisig@internet.is[slod-].