4 feb. 2014Hér á vef kki.is má finna veglega samantekt með mögulegum og ómögulegum upplýsingum um bikarúrslitasögu KKÍ frá upphafi (1970) til dagsins í dag. Meðal annars má sjá að Grindavík og ÍR eru bæði að fara í 8. úrslitaleiki sína í keppninni í ár en Grindavík hefur unnið fjóra titla og ÍR tvo. Hjá konum hafa Haukar unnið fimm bikarmeistaratitla í níu skipti sem þær hafa farið í úrslit en Snæfell á eftir að vinna sinn fyrsta titil í sögu félagsins, hafa leikið einu sinni áður til úrslita árið 2012. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=347 [v-]Bikarúrslitasaga KKÍ[slod-].
Bikarúrslitasaga KKÍ
4 feb. 2014Hér á vef kki.is má finna veglega samantekt með mögulegum og ómögulegum upplýsingum um bikarúrslitasögu KKÍ frá upphafi (1970) til dagsins í dag. Meðal annars má sjá að Grindavík og ÍR eru bæði að fara í 8. úrslitaleiki sína í keppninni í ár en Grindavík hefur unnið fjóra titla og ÍR tvo. Hjá konum hafa Haukar unnið fimm bikarmeistaratitla í níu skipti sem þær hafa farið í úrslit en Snæfell á eftir að vinna sinn fyrsta titil í sögu félagsins, hafa leikið einu sinni áður til úrslita árið 2012. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?adgerd=ein&id=347 [v-]Bikarúrslitasaga KKÍ[slod-].