14 jan. 2014Draumaliðsleikur KKÍ og Domino´s er í fullum gangi eins og síðasta vetur. Mörg lið eru skráð til leiks en í síðustu viku var fyrri hluti leiksins gerður upp. Domino´s, Spalding og Powerade gáfu þeim aðila sem var efstur eftir fyrri hlutann verðlaun annars vegar í Domino´s deild karla og hinsvegar í Domino´s deild kvenna. Marel Guðlaugsson var efstur í Domino´s deild karla og Benedikt Guðmundsson í Domino´s deild kvenna.
Draumaliðsleikurinn hálfnaður - fyrri hluti gerður upp
14 jan. 2014Draumaliðsleikur KKÍ og Domino´s er í fullum gangi eins og síðasta vetur. Mörg lið eru skráð til leiks en í síðustu viku var fyrri hluti leiksins gerður upp. Domino´s, Spalding og Powerade gáfu þeim aðila sem var efstur eftir fyrri hlutann verðlaun annars vegar í Domino´s deild karla og hinsvegar í Domino´s deild kvenna. Marel Guðlaugsson var efstur í Domino´s deild karla og Benedikt Guðmundsson í Domino´s deild kvenna.