9 jan. 2014Að venju verður efnt til Troðslukeppni KKÍ á Stjörnuleikshátíðinni þann 25. janúar á Ásvöllum næstkomandi og óskar KKÍ eftir þátttakendum til að taka þátt. Vegleg verðaun verða í boði fyrir sigurvegarann. Áhugasamir geta sent póst á [p+]kki@kki.is[p-] kki@kki.is[slod-] og skráð sig til leiks. Háloftafuglinn og fyrrum leikmaður Keflavíkur, Billy Baptist sigraði í fyrra í Ásgarði í úrslitunum.
Stjörnuleikshátíðin 2014: Troðslukeppnin
9 jan. 2014Að venju verður efnt til Troðslukeppni KKÍ á Stjörnuleikshátíðinni þann 25. janúar á Ásvöllum næstkomandi og óskar KKÍ eftir þátttakendum til að taka þátt. Vegleg verðaun verða í boði fyrir sigurvegarann. Áhugasamir geta sent póst á [p+]kki@kki.is[p-] kki@kki.is[slod-] og skráð sig til leiks. Háloftafuglinn og fyrrum leikmaður Keflavíkur, Billy Baptist sigraði í fyrra í Ásgarði í úrslitunum.