20 nóv. 2013KKÍ auglýsir eftir aðildarfélögum sem vilja taka að sér umsjón bikarúrslit yngri flokka og úrslit yngri flokka tímabilið 2013-14. Á síðasta körfuknattleiksþingi var ákveðið að úrslit Íslandsmótsins verði eingöngu á einni helgi í stað tveggja eins og áður. Úrslitahelgarnar eru tvær (sjá neðar), hvert félag má sækja um báðar helgarnar ef það óskar þess. Þau félög sem eru áhugasöm eiga að senda fyrirspurn um nánari upplýsingar á kki@kki.is en fresturinn til að skila inn umsókn er föstudagurinn 29. nóvember n.k. Stjórn KKÍ ákveður hvar helgarnar verða á stjórnarfundi 2. desember n.k. Úrslit bikarkeppni yngri flokka verða 8.-9. mars 2014 Úrslit Íslandsmóts yngri flokka verða 26.-27. apríl 2014
Hægt að sækja um að halda bikarúrslit og úrslit yngri flokka 2013-14
20 nóv. 2013KKÍ auglýsir eftir aðildarfélögum sem vilja taka að sér umsjón bikarúrslit yngri flokka og úrslit yngri flokka tímabilið 2013-14. Á síðasta körfuknattleiksþingi var ákveðið að úrslit Íslandsmótsins verði eingöngu á einni helgi í stað tveggja eins og áður. Úrslitahelgarnar eru tvær (sjá neðar), hvert félag má sækja um báðar helgarnar ef það óskar þess. Þau félög sem eru áhugasöm eiga að senda fyrirspurn um nánari upplýsingar á kki@kki.is en fresturinn til að skila inn umsókn er föstudagurinn 29. nóvember n.k. Stjórn KKÍ ákveður hvar helgarnar verða á stjórnarfundi 2. desember n.k. Úrslit bikarkeppni yngri flokka verða 8.-9. mars 2014 Úrslit Íslandsmóts yngri flokka verða 26.-27. apríl 2014