7 nóv. 2013Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir nokkur mál á fundi sínum í vikunni. "Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar nr. 1/2013-2014. Með vísan til ákvæðis c. liðar 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Kristófer Gíslason, Skallagrími, sæta tveggja leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Breiðabliks og Skallagríms, drengjafl., sem fram fór í Smáranum 15. október 2013" "Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar nr. 2/2013-2014. Með vísan til ákvæðis a. liðar 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Emil Barja, Haukum, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Hauka og Grindavíkur, mfl. karla, sem fram fór á Ásvöllum 18. október 2013" "Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar nr. 3/2013-2014. Með vísan til ákvæðis c. liðar 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Hilmar Hafsteinsson, ÍG, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik KV - ÍG í 2. deild karla, sem fram fór þann 25. október 2013"