4 nóv. 2013Um helgina lauk 32-liða úrslitum karla í Poweradebikarnum í ár og því ljóst hvaða 16-lið verða í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. Þá verður einnig dregið í 16-liða úrslit kvenna sem er þeirra fyrsta umferð. Níu lið eru í Domino's deildinni, fjögur úr 1. deild og 3 úr 2. deild og B-liða deild. Liðin sem eru kominn áfram hjá körlunum: Njarðvík, Skallagrímur, Stjarnan, Snæfell, Keflavík, ÍR, Þór Þorlákshöfn, Grindavík, Haukar, FSu, Fjölnir, Tindastóll, Þór Akureyri, Reynir Sandgerði, ÍG og Keflavík-b.
Poweradebikarinn: 32-liða úrslitum karla lokið
4 nóv. 2013Um helgina lauk 32-liða úrslitum karla í Poweradebikarnum í ár og því ljóst hvaða 16-lið verða í pottinum þegar dregið verður í næstu umferð. Þá verður einnig dregið í 16-liða úrslit kvenna sem er þeirra fyrsta umferð. Níu lið eru í Domino's deildinni, fjögur úr 1. deild og 3 úr 2. deild og B-liða deild. Liðin sem eru kominn áfram hjá körlunum: Njarðvík, Skallagrímur, Stjarnan, Snæfell, Keflavík, ÍR, Þór Þorlákshöfn, Grindavík, Haukar, FSu, Fjölnir, Tindastóll, Þór Akureyri, Reynir Sandgerði, ÍG og Keflavík-b.