4 nóv. 2013Nú er ljóst hvaða lið sóttu um 4 laus sæti eða svokölluð „Wild Card“ sæti sem FIBA úthlutar á HM á hverju ári. Ekki geta fleiri en 3 evrópsk lið hlotið eitt af þessum lausu sætum en alls eru 15 lið sem sóttu um. Auk evrópsku liðanna níu sem sóttu um eru því sex önnur lönd sem sóttu um sæti: Afríka (1) - Nígería Suður-Ameríka (3) - Brasilía, Kanada og Venesúela Asía (2) - Kína og Katar Evrópa (9) - Bosnía, Finnland, Þýskaland, Grikkland, Ísrael, Ítalía, Pólland, Rússland og Tyrkaland. FIBA mun taka ákvörðun 1.-2. febrúar næstkomandi á fundi sínum fyrir HM2014 og dregið verður í riðla á mánudeginum 3. febrúar. Liðin sem eru búinn að tryggja sér þátttökurétt eru: 1 Gestgjafar: Spánn ?1 Ólympíumeistarar: Bandaríkin ?3 lið frá Afríku: ?Angóla, Egyptaland og Senegal. 4 lið frá Suður-Ameríku: Mexíkó, Púertó Ríkó, Argentína og Dóminíska Lýðveldið. ?3 lið frá Asíu: Íran, Filippseyjar og Suður-Kórea. 6 lið frá Evrópu: Frakkland, Litháen, Króatía, Slóvenía, Úkraína og Serbía. 2 lið frá Eyjaálfu: Ástralía og Nýja-Sjáland Hægt er að lesa nánar um HM2014 á síðu mótsins [v+]www.fiba.com/spain2014 [v-]fiba.com/spain2014 [slod-].
HM2014: 15 lið sóttu um laust sæti til Spánar
4 nóv. 2013Nú er ljóst hvaða lið sóttu um 4 laus sæti eða svokölluð „Wild Card“ sæti sem FIBA úthlutar á HM á hverju ári. Ekki geta fleiri en 3 evrópsk lið hlotið eitt af þessum lausu sætum en alls eru 15 lið sem sóttu um. Auk evrópsku liðanna níu sem sóttu um eru því sex önnur lönd sem sóttu um sæti: Afríka (1) - Nígería Suður-Ameríka (3) - Brasilía, Kanada og Venesúela Asía (2) - Kína og Katar Evrópa (9) - Bosnía, Finnland, Þýskaland, Grikkland, Ísrael, Ítalía, Pólland, Rússland og Tyrkaland. FIBA mun taka ákvörðun 1.-2. febrúar næstkomandi á fundi sínum fyrir HM2014 og dregið verður í riðla á mánudeginum 3. febrúar. Liðin sem eru búinn að tryggja sér þátttökurétt eru: 1 Gestgjafar: Spánn ?1 Ólympíumeistarar: Bandaríkin ?3 lið frá Afríku: ?Angóla, Egyptaland og Senegal. 4 lið frá Suður-Ameríku: Mexíkó, Púertó Ríkó, Argentína og Dóminíska Lýðveldið. ?3 lið frá Asíu: Íran, Filippseyjar og Suður-Kórea. 6 lið frá Evrópu: Frakkland, Litháen, Króatía, Slóvenía, Úkraína og Serbía. 2 lið frá Eyjaálfu: Ástralía og Nýja-Sjáland Hægt er að lesa nánar um HM2014 á síðu mótsins [v+]www.fiba.com/spain2014 [v-]fiba.com/spain2014 [slod-].