15 okt. 2013 Á morgun, miðvikudaginn 16. október, er komið að því að draga í 32-liða úrslit Poweradebikars karla. Drátturinn fer fram í salarkynnum íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal kl. 13.30 og eru allir velkomnir. Þess má geta að líkt og áður þegar dregið verður svo í næstu umferð verður dregið í 16-liða úrslit karla og kvenna.
Poweradebikarinn · Dregið í 32-liða úrslit karla
15 okt. 2013 Á morgun, miðvikudaginn 16. október, er komið að því að draga í 32-liða úrslit Poweradebikars karla. Drátturinn fer fram í salarkynnum íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal kl. 13.30 og eru allir velkomnir. Þess má geta að líkt og áður þegar dregið verður svo í næstu umferð verður dregið í 16-liða úrslit karla og kvenna.