4 okt. 2013 Meistarar meistaranna hjá konum fer fram í Keflavík á sunnudaginn þegar heimastúlkur taka á móti Val, sem er fulltrúi bikarkeppninnar, þar sem Keflavík unnu tvöfalt. Leikurinn hefst kl. 19.15 og allur ágóði rennur í afreksstarf KKÍ.
Meistarar meistaranna 2013 · Konur
4 okt. 2013 Meistarar meistaranna hjá konum fer fram í Keflavík á sunnudaginn þegar heimastúlkur taka á móti Val, sem er fulltrúi bikarkeppninnar, þar sem Keflavík unnu tvöfalt. Leikurinn hefst kl. 19.15 og allur ágóði rennur í afreksstarf KKÍ.