27 ágú. 2013Kristinn Óskarsson dómari heldur í víking á næstunni og mun halda fyrirlestur á haustfundi norskra körfuknattleiksdómara sem fram fer næstu helgi. Kristinn með hefur mikla reynslu sem dómari hér á Íslandi sem og alþjóðlegur FIBA dómari. Í dag er Kristinn FIBA Instructor hjá FIBA Europe og hefur tekið að sér ýmis verkefni á þeirra vegum. Hægt er að lesa nánar um málið [v+]http://www.basketballdommer.com/index.php/arkiv/artikkelliste/154-nyheter/765-dommersamling-2013?fb_action_ids=10151773684738941&fb_action_types=og.likes&fb_source=aggregation&fb_aggregation_id=288381481237582 [v-]á vef norska dómarafélagsins[slod-].
Kristinn Óskarsson með fyrirlestur í Noregi
27 ágú. 2013Kristinn Óskarsson dómari heldur í víking á næstunni og mun halda fyrirlestur á haustfundi norskra körfuknattleiksdómara sem fram fer næstu helgi. Kristinn með hefur mikla reynslu sem dómari hér á Íslandi sem og alþjóðlegur FIBA dómari. Í dag er Kristinn FIBA Instructor hjá FIBA Europe og hefur tekið að sér ýmis verkefni á þeirra vegum. Hægt er að lesa nánar um málið [v+]http://www.basketballdommer.com/index.php/arkiv/artikkelliste/154-nyheter/765-dommersamling-2013?fb_action_ids=10151773684738941&fb_action_types=og.likes&fb_source=aggregation&fb_aggregation_id=288381481237582 [v-]á vef norska dómarafélagsins[slod-].