26 ágú. 2013Það verða Búlgaría og Eistland sem leika til úrslita um sæti á EM 2015. Búlgaría vann Sviss samanlegt í tveimur leikjum 179-138 og Eistar höfðu betur gegn Hvít-Rússum 149-137 í tveimur leikjum. Við Íslendingar þekkjum þessar þjóðir ágætlega en strákarnir mættu Eistum í fyrra í undankeppni EM 2013 og núna í sumar voru það Ísland og Búlgaría sem kepptust um að vinna riðil sinn og komast áfram. Fyrri úrslitaleikurinn verður á fimmtudag en þá verður leikið í Búlgaríu og seinni leikurinn verður í Eistlandi sunnudaginn 1. september. [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_KNce8jInH7Qj1EsyH5rjn2.season_2015.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.html[v-]Heimasíða mótsins[slod-]
Búlgaría og Eistland leika til úrslita
26 ágú. 2013Það verða Búlgaría og Eistland sem leika til úrslita um sæti á EM 2015. Búlgaría vann Sviss samanlegt í tveimur leikjum 179-138 og Eistar höfðu betur gegn Hvít-Rússum 149-137 í tveimur leikjum. Við Íslendingar þekkjum þessar þjóðir ágætlega en strákarnir mættu Eistum í fyrra í undankeppni EM 2013 og núna í sumar voru það Ísland og Búlgaría sem kepptust um að vinna riðil sinn og komast áfram. Fyrri úrslitaleikurinn verður á fimmtudag en þá verður leikið í Búlgaríu og seinni leikurinn verður í Eistlandi sunnudaginn 1. september. [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_KNce8jInH7Qj1EsyH5rjn2.season_2015.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.html[v-]Heimasíða mótsins[slod-]