20 ágú. 2013KKÍ mun um helgina halda seinni æfingahelgi úrvalsbúða KKÍ. Úrvalshóparnir eru undanfari yngri landsliða Íslands þar sem unglingalandsliðsþjálfarar ásamt gestaþjálfurum stjórna æfingum og fara yfir helstu tækniatriði. Í sumar stendur KKÍ fyrir æfingabúðum fyrir drengi og stúlkur sem fædd eru 2000, 2001 og 2002. Æfingar þessa helgi, 24.-25. ágúst, verða stúlkur í DB Schenker-höllinni að Ásvöllum Hafnarfirði en drengir í Dalhúsum, Grafarvogi.
Seinni helgi úrvalsbúða um helgina
20 ágú. 2013KKÍ mun um helgina halda seinni æfingahelgi úrvalsbúða KKÍ. Úrvalshóparnir eru undanfari yngri landsliða Íslands þar sem unglingalandsliðsþjálfarar ásamt gestaþjálfurum stjórna æfingum og fara yfir helstu tækniatriði. Í sumar stendur KKÍ fyrir æfingabúðum fyrir drengi og stúlkur sem fædd eru 2000, 2001 og 2002. Æfingar þessa helgi, 24.-25. ágúst, verða stúlkur í DB Schenker-höllinni að Ásvöllum Hafnarfirði en drengir í Dalhúsum, Grafarvogi.