19 ágú. 2013Reykjavíkurúrval drengja í körfuknattleik tók þátt í Alþjóðaleikum Ungmenna í Windsor í Kanada um helgina. Liðið er skipað drengjum fæddir 1998. Strákarnir stóðu sig frábærlega á mótinu alla helgina og léku til úrslita gegn Jerúsalem. En það var lið Jerúsalem sem vann úrslitaleikinn 43-55. Íslensku strákarnir stóðu sig gífurlega vel allt mótið. Liðið er skipað eftirfarandi leikmönnum: Arnór Hermannsson KR, Árni Elmar Hrafnsson Fjölnir, Eyjólfur Ásberg Halldórsson KR, Ingvi Jónsson KR, Karvel Schram KR, Sigurkarl Jóhannesson ÍR, Sveinn Sigþórsson KR og Þórir Þorbjarnarson KR. Þjálfari hópsins er Gunnar Sverrrisson. Frá árinu 2001 hefur Reykjavíkurborg sent á þriðja hundrað keppenda á leikana. KKÍ óskar strákunum til hamingju með árangurinn
Reykjavíkurúrval drengja í öðru sæti á Alþjóðaleikum Ungmenna
19 ágú. 2013Reykjavíkurúrval drengja í körfuknattleik tók þátt í Alþjóðaleikum Ungmenna í Windsor í Kanada um helgina. Liðið er skipað drengjum fæddir 1998. Strákarnir stóðu sig frábærlega á mótinu alla helgina og léku til úrslita gegn Jerúsalem. En það var lið Jerúsalem sem vann úrslitaleikinn 43-55. Íslensku strákarnir stóðu sig gífurlega vel allt mótið. Liðið er skipað eftirfarandi leikmönnum: Arnór Hermannsson KR, Árni Elmar Hrafnsson Fjölnir, Eyjólfur Ásberg Halldórsson KR, Ingvi Jónsson KR, Karvel Schram KR, Sigurkarl Jóhannesson ÍR, Sveinn Sigþórsson KR og Þórir Þorbjarnarson KR. Þjálfari hópsins er Gunnar Sverrrisson. Frá árinu 2001 hefur Reykjavíkurborg sent á þriðja hundrað keppenda á leikana. KKÍ óskar strákunum til hamingju með árangurinn