31 júl. 2013Nú styttist í fyrsta leikinn hjá landsliðinu í undankeppni EuroBasket 2015. Íslenski hópurinn heldur utan aðra nótt en flogið verður til Búkarest í Rúmeníu. Liðið leikur gegn Búlgaríu sunnudaginn 4. ágúst og hefst leikurinn klukkan 19:10 eða 16:10 að íslenskum tíma. Eftir það er förinni heitið til Constanta í Rúmeníu þar sem leikið verður gegn heimamönnum miðvikudaginn 7. ágúst. Leikurinn hefst klukkan 18:00 eða 15:00 að íslenskum tíma. Hópurinn heldur svo heim á leið fimmtudaginn 8. ágúst. Heimaleikir gegn Búlgaríu og Rúmeníu: Ísland mætir Búlgaríu í Laugardalshöll þriðjudaginn 13. ágúst og Rúmeníu föstudaginn 16. ágúst, einnig í Laugardalshöll. Miðasala er hafin á leikina og er hægt að kaupa þá [v+]http://midi.is/ithrottir/1/7701/[v-]hér[slod-] Það er til mikils að vinna og getur stuðningur áhorfenda ráðið því hvort liðið nær að komast áfram úr riðlinum. Liðið sem vinnur riðilinn mætir sigurvegara úr C-riðli en þar leika Danmörk, Sviss, Austurríki og Lúxemborg. Leikið verður heima og heiman á eftirtöldum dögum: 22. ágúst - Á heimvelli sigurvegara A-riðils 25. ágúst - Á heimavelli sigurvegara C-riðils Sigurvegari A/C mætir sigurvegara B/D á eftirtöldum dögum: 29. ágúst - Á heimavelli A/C 1. september - Á heimavelli B/D Sigurvegarinn fær sæti á EuroBasket 2015 í Úkraínu og þarf ekki að taka þátt í undankeppninni 2014. Þátttökuþjóðir og riðlaskiptinguna má sjá[v+]http://www.fibaeurope.com/cid_KNce8jInH7Qj1EsyH5rjn2.pageID_Ory984PIG82oYcMAuJ8nW1.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2015.html[v-]hér[slod-]
Landsliðið heldur utan aðra nótt
31 júl. 2013Nú styttist í fyrsta leikinn hjá landsliðinu í undankeppni EuroBasket 2015. Íslenski hópurinn heldur utan aðra nótt en flogið verður til Búkarest í Rúmeníu. Liðið leikur gegn Búlgaríu sunnudaginn 4. ágúst og hefst leikurinn klukkan 19:10 eða 16:10 að íslenskum tíma. Eftir það er förinni heitið til Constanta í Rúmeníu þar sem leikið verður gegn heimamönnum miðvikudaginn 7. ágúst. Leikurinn hefst klukkan 18:00 eða 15:00 að íslenskum tíma. Hópurinn heldur svo heim á leið fimmtudaginn 8. ágúst. Heimaleikir gegn Búlgaríu og Rúmeníu: Ísland mætir Búlgaríu í Laugardalshöll þriðjudaginn 13. ágúst og Rúmeníu föstudaginn 16. ágúst, einnig í Laugardalshöll. Miðasala er hafin á leikina og er hægt að kaupa þá [v+]http://midi.is/ithrottir/1/7701/[v-]hér[slod-] Það er til mikils að vinna og getur stuðningur áhorfenda ráðið því hvort liðið nær að komast áfram úr riðlinum. Liðið sem vinnur riðilinn mætir sigurvegara úr C-riðli en þar leika Danmörk, Sviss, Austurríki og Lúxemborg. Leikið verður heima og heiman á eftirtöldum dögum: 22. ágúst - Á heimvelli sigurvegara A-riðils 25. ágúst - Á heimavelli sigurvegara C-riðils Sigurvegari A/C mætir sigurvegara B/D á eftirtöldum dögum: 29. ágúst - Á heimavelli A/C 1. september - Á heimavelli B/D Sigurvegarinn fær sæti á EuroBasket 2015 í Úkraínu og þarf ekki að taka þátt í undankeppninni 2014. Þátttökuþjóðir og riðlaskiptinguna má sjá[v+]http://www.fibaeurope.com/cid_KNce8jInH7Qj1EsyH5rjn2.pageID_Ory984PIG82oYcMAuJ8nW1.compID_qMRZdYCZI6EoANOrUf9le2.season_2015.html[v-]hér[slod-]