26 júl. 2013Ísland vann Danmörku í kvöld í æfingarleik liðanna og þar með báðar viðureignirnar. Staðan í leikslok var 87-67. Eins og í gærkvöldi var íslenska liðið sterkara frá upphafi og keyrðu muninn upp mjög fljótlega. Eftir það var aldrei spurning hvor megin sigurinn myndi en Ísland leiddi með 25 stigum um tíma. En Danir gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í lok þriðja og í upphafi fjórða leikhluta en íslenska liðið náði vopnum sínum á ný og unnu góðan sigur 20 sigur. Stigahæstur hjá Íslandi var Haukur Helgi Pálsson með 17 stig og næstur honum var Jakob Sigurðarson með 16 stig. [v+]http://www.kki.is/widgets_game.asp?league_id=undefined&season_id=87261&game_id=2737231#mbt:6-400$t&0=1[v-]Tölfræði leiksins[slod-] Myndir úr leiknum má sjá á Facebook síðu [v+]https://www.facebook.com/media/set/?set=a.465681096861394.1073741849.337987076297464&type=3&uploaded=2[v-]KKÍ[slod-]. Síðasti leikurinn í þessari Danasyrpu er á morgun er U22 karla spila í Ásgarði kl. 12.30.
Fullt hús hjá A-karla - Tveir góðir sigrar
26 júl. 2013Ísland vann Danmörku í kvöld í æfingarleik liðanna og þar með báðar viðureignirnar. Staðan í leikslok var 87-67. Eins og í gærkvöldi var íslenska liðið sterkara frá upphafi og keyrðu muninn upp mjög fljótlega. Eftir það var aldrei spurning hvor megin sigurinn myndi en Ísland leiddi með 25 stigum um tíma. En Danir gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í lok þriðja og í upphafi fjórða leikhluta en íslenska liðið náði vopnum sínum á ný og unnu góðan sigur 20 sigur. Stigahæstur hjá Íslandi var Haukur Helgi Pálsson með 17 stig og næstur honum var Jakob Sigurðarson með 16 stig. [v+]http://www.kki.is/widgets_game.asp?league_id=undefined&season_id=87261&game_id=2737231#mbt:6-400$t&0=1[v-]Tölfræði leiksins[slod-] Myndir úr leiknum má sjá á Facebook síðu [v+]https://www.facebook.com/media/set/?set=a.465681096861394.1073741849.337987076297464&type=3&uploaded=2[v-]KKÍ[slod-]. Síðasti leikurinn í þessari Danasyrpu er á morgun er U22 karla spila í Ásgarði kl. 12.30.